160 likes | 497 Views
SPURNINGAR OG SAGNORÐ ?. GUNNAR ÞORRI ÍSLENSKA FYRIR INNFLYTJENDUR. Spurning og svar. HVER ? DÆMI: Hver er þetta? Þetta er Gunnar Þorri Hver er þetta? Þetta er frægur maður Hver ert þú? Ég heiti Gunnar og er kennari Hver kennir íslensku fyrir innflytjendur? Gunnar Þorri.
E N D
SPURNINGAROG SAGNORÐ? GUNNAR ÞORRI ÍSLENSKA FYRIR INNFLYTJENDUR
Spurning og svar • HVER? • DÆMI: • Hver er þetta? Þetta er Gunnar Þorri • Hver er þetta? Þetta er frægur maður • Hver ert þú? Ég heiti Gunnar og er kennari • Hver kennir íslensku fyrir innflytjendur? Gunnar Þorri ÍSLENSKA FYRIR INNFLYTJENDUR
Spurning og svar • HVAÐ? • DÆMI: • Hvað ertu að gera? Ég er að kenna íslensku • Hvað eruð þið að gera? Þið eruð að læra íslensku • Hvað gerir þú? Ég er kennari • Hvað gerir þú? Ég er nemandi • Hvað er klukkan? Klukkan er fimm ÍSLENSKA FYRIR INNFLYTJENDUR
Spurning og svar • HVAR? • DÆMI: • Hvar er skólinn? Skólinn er á Ísafirði • Hvar er kennarinn? Kennarinn er að kenna inni í kennslustofu • Hvar er myndvarpinn? Hann er hjá kennaraborðinu • Hvar eru nemarnir? Nemarnir eru í skólanum ÍSLENSKA FYRIR INNFLYTJENDUR
Spurning og svar • HVERNIG? • DÆMI: • Hvernig gerir þú þetta? Ég geri þetta með verkfæri • Hvernig lærir þú íslensku? Ég læri íslensku í skóla • Hvernig er veðrið? Það er gott veður, sól og sumar ÍSLENSKA FYRIR INNFLYTJENDUR
Spurning og svar • HVENÆR? • DÆMI: • Hvenær kemur hann? Hann kemur á morgun • Hvenær fór hann? Hann fór í gær • Hvenær byrjar íslenska fyrir útlendinga? Íslenskutíminn byrjar klukkan fimm ÍSLENSKA FYRIR INNFLYTJENDUR
Spurning og svar • HVOR? • DÆMI: • Hvor ykkar gerði þetta? Hann gerði þetta ekki ég • Hvor er sterkari? Hún er sterkari en hann • Hvor er Íslendingur, þú eða hann? Hann er íslenskur ÍSLENSKA FYRIR INNFLYTJENDUR
Spurning og svar • HVERT? • DÆMI: • Hvert ertu að fara? Ég er að fara til Kína • Hvert ferðu annað kvöld? Ég fer í kennslutíma í íslensku • Hvert ætlar þú á eftir? Ég ætla heim að lesa íslenska sögu ÍSLENSKA FYRIR INNFLYTJENDUR
Spurning og svar • HVAÐAN? • DÆMI: • Hvaðan kemur þú? Ég kem frá Ísafirði • Hvaðan ertu? Ég er frá Íslandi ÍSLENSKA FYRIR INNFLYTJENDUR
Spurning og svar • SAGNORÐ • EF SETNING BYRJAR Á SAGNORÐI = SPURNING • DÆMI: • Viltu læra íslensku? Já ég vil læra íslensku • Er gaman að læra íslensku? Já það er gaman að læra íslensku • Vinnur þú hér? Já ég vinn hérna á Ísafirði • Talarðu íslensku í vinnunni? Já ég tala íslensku við Íslendinga ÍSLENSKA FYRIR INNFLYTJENDUR
Orðaforðinn • Orðaforðinn er virkur (daglegt mál, orð sem málnotandi notar meira og minna, jafnvel flesta daga). • Orðaforðinn er óvirkur eða lítið virkur(orð sem eru ekki í daglegri notkun, sjaldan notuð, jafnvel orð sem maður kannast bara við á bókum). ÍSLENSKA FYRIR INNFLYTJENDUR
Orðflokkar og beygingar • Orð eru oftast flokkuð eftir: • merkingu þeirra • Nafnorð = nöfn á hlutum og hugmyndum • Lýsingarorð = lýsa hlutum • Sagnir = segja frá atburðum • öðru hlutverki þeirra • Samtengingar tengja saman orð og setningar • Fornöfn = í staðinn fyrir nafnorð (fyrir nöfn) ÍSLENSKA FYRIR INNFLYTJENDUR
Orðaforðinn skiptist í: • Fallorð. Aðaleinkenni: beygjast í föllum -standa í föllum (þótt föll séu stundum eins). • Sagnorð. Aðaleinkenni: beygjast í tíðum - hafa nútíð og þátíð (og svokallaðar samsettar tíðir). • Smáorð. Beygjast (yfirleitt) ekki (nema stirðleg stigbreyting atviksorða). ÍSLENSKA FYRIR INNFLYTJENDUR
Sagnorð (1) • Sagnir fela í sér merkingu verknaðar eða ástands: • hvað/hvernig einhver gerir (við einhvern) eða hvar/hvernig einhver er/verður. • Megineinkenni er að sagnir beygjast í tíðum en ekki í föllum. • (Samt eru til fallhættir sagna og þeir standa í föllum. Það er allt önnur saga) ÍSLENSKA FYRIR INNFLYTJENDUR
Sagnorð (2) beygingar • Persónur. Sagnir beygjast/laga sig eftir persónu frumlags, þess sem gerir, er eða verður það sem sögnin segir (1., 2. eða 3. persóna)(ég er, þú ert, hún er) • Tölur. Sagnir geta breyst eftir tölu frumlags(ég er – við erum; þú ert – þið eruð) • Hættir. Sagnir hafa 6 mismunandi hætti, mismunandi merkingu og tilgang ÍSLENSKA FYRIR INNFLYTJENDUR