180 likes | 415 Views
Matís. „Nafn og titill“. Matís. Matís er þekkingar og rannsóknafyrirtæki sem vinnur að þróun og nýsköpun í líftækni- og matvælaiðnaði, bættu matvælaöryggi og bættri lýðheilsu Matís veitir ráðgjöf og þjónustu til stjórnvalda og fyrirtækja Matís tekur þátt í að þróa nýjar vörur
E N D
Matís „Nafn og titill“
Matís • Matís er þekkingar og • rannsóknafyrirtæki sem vinnur að þróun og nýsköpun í líftækni- og matvælaiðnaði, bættu matvælaöryggi og bættri lýðheilsu • Matís veitir ráðgjöf og þjónustu til • stjórnvalda og fyrirtækja • Matís tekur þátt í að þróa nýjar vörur og ferla fyrir fyrirtæki og gegnir mikilvægu hlutverki í samþættingu menntunar, R&Þ og matvæla- framleiðslu
Vörumerki Sölueining Hlutafélag Hlutafélag Hjá Matís starfa rúmlega 100 manns
Markmið Matís • Efla samkeppnishæfni íslenskrar matvælaframleiðslu á alþjóðlegum vettvangi • Efla nýsköpun og auka verðmæti matvæla • Stuðla að öryggi matvæla • Stunda öflugt þróunar- og rannsóknastarf
Starfsemi Matís skiptist í fjögur fagsvið • Öryggi, umhverfi og erfðir • Mælingar og miðlun • Líftækni og lífefni • Auðlindir og afurðir
Skipting tekna Matís 2007-2014 Heildartekjur 2013: 1,4 milljarðar kr. 16% 30% 4% 18% 4% 28%
Matís og samstarf • Sérfræðingar Matís vinna með: • Matvælafyrirtækjum, fiskvinnslum, útgerðarfyrirtækjum, sláturhúsum, mjólkurbúum, bændum, eftirlitsstofnunum, rannsóknastofnunum, háskólum • um allt land og út um allan heim
Öryggi, umhverfi og erfðir • Vera leiðandi í að tryggja matvælaöryggi á Íslandi • Efla samkeppnishæfni í alþjóðlegu samhengi • Vera leiðandi í erfða-greiningum hér á landi Dr. Anna Kristín Daníelsdóttir, sviðsstjóri Efnarannsóknir Örverurannsóknir Erfðarannsóknir Áhættumat
Öryggi, umhverfi og erfðir – dæmi um verkefni • SafeSalt: Gæðaeftirlit á salti fyrir saltfisk • Markmið verkefnisins er að þróa greiningarsett til að meta gæði salts til að lágmarka hættu á gulumyndun við söltun á fiski. • Mengunarvöktun í lífríki sjávar við Ísland • Markmið þessa verkefnis er að fylgjast með breytingum og þróun á magni mengunarefna í lífríki sjávar samkvæmt OSPAR (Oslóar- og Parísarsamninginn) og AMAP (Artic Monitoring Assessment Program). • Örverustokkur (FreshFish) • Markmið verkefnisins er að þróa greiningarsett til að meta ástand og ferskleika fiskiflaka í virðiskeðjunni.
Mælingar og miðlun • Mikilsverður hlekkur í matvælaöryggi landsins • Faggildar þjónustumælingar á efnumog örverum • Þróun mæliaðferða • Ráðgjöf fyrir matvælaiðnaðinn • Námskeiðahald í matvælaiðnaði Franklín Georgsson, sviðsstjóri Örverumælingar Efnamælingar Ráðgjöf og miðlun
Mælingar og miðlun – dæmi um verkefni • Gæðavatn - Greining mæligagna í • gæðaeftirliti kalds vatns • Markmið verkefnisins er að svara spurningum um hvort marktækar breytingar hafi orðið á ýmsum örveru-, efna- og eðlisfræðilegum eiginleikum neysluvatnsins á síðustu 13 árum í völdum vatnsveitum Orkuveitu Reykjavíkur • Geymsluþol á reyktum síldarflökum • Megin markmið verkefnisins er að kanna geymsluþol reyktrar síldar sem pökkuð er í loftþéttar umbúðir og hvaða áhrif rotvarnarefnin bensóat og sorbat hafa á geymsluþolið.
Líftækni og lífefni • Stunda rannsóknir á lífefnum • Efla þróun í líftækni • Vinna með lífefni, lífvirk efni og ensím • Þróa markaðshæfar afurðir Dr. Hörður G. Kristinsson, sviðsstjóri og rannsóknastjóri Matís Ensím og erfðatækni Lífefni Lífvirk efni Þörungar Jaðarörverur
Líftækni og lífefni – dæmi um verkefni • Lífvirkt surimi þróað úr aukaafurðum • Markmið verkefnisins er að þróa og setja upp nýjan vinnsluferil til að framleiða hágæða lífvirkar surimi afurðir úr vannýttu ogódýru hráefni. • Náttúruleg ensím og andoxunarefni úr aukaafurðum • Markmið þessa verkefnis er að þróa og rannsaka mismunandi nýjar próteasablöndur úr þorskslógi í þeim tilgangi að nota þær til framleiðslu á hydrolýsötum og peptíðum úr fiski með mjög mikla andoxunarvirkni. • Nýjar hverabakteríur • Markmið verkefnisins er að greina og lýsa nýjum bakteríutegundum.
Auðlindir og afurðir • Auka gæði og hagkvæmni í vinnslu matvæla • Efla nýsköpun og markaðssetningu íslenskra matvæla • Stunda rannsóknir í þágu fiskeldis og á viðhorfum og væntingum neytenda til matvæla • Byggja upp víðtæka þekkingargrunna • Stuðla að sjálfbærri þróun í innlendri matvælaframleiðslu Fiskeldi Neytendur Bætt meðferð Staðbundin matvæli Arnljótur Bjarki Bergsson, sviðsstjóri Gæði og stöðugleiki Vinnsluferlar Íslenskt hráefni og afurðir Upplýsingaveitur Hagnýting rekjanleika
Auðlindir og afurðir – dæmi um verkefni • Hagkvæmni og gæði við vinnslu á eldisþorski • Í verkefninu er stefnt að því að skoða hversu mikil verðmæti tapast m.a. vegna loss í flökum, og fá staðfest hvaða áhrif mismunandi vöðvagæði hafa á vinnslu og frekari nýtingu eldisþorsks. • Hollari neysluvenjur barna og unglinga • Tilgangur verkefnisins er að greina forgangsatriði í rannsóknum og starfsþjálfun auk þess að stuðla að og hvetja til menntunar og samskipta á öllum stigum samfélagsins sem gæti leitt til þess að börn og unglingar temji sér hollari matarvenjur. • Nýting á slógi frá fiskvinnslum • Meginmarkmið verkefnisins er að nýta á arðbæran hátt það slóg sem berst hér að landi í Þorlákshöfn með afla sem ekki er slægður úti á sjó.
Viðskiptaþróun • Þróun á ráðgjöf og þjónustu hjá Matís • Öflun nýrra verkefna og viðskiptamanna og vinna í samstarfi við sviðin að nýjum tækifærum • Greina tækifæri erlendis fyrir sérþekkingu Matís og ný verkefni og verkefnaáherslur • Efla samstarfið við þá sem vinna vísindaáætlanir í Evrópu Rannsóknir eru vörur framtíðarinnar