290 likes | 965 Views
Kælitækni 102 grunnatriði. Kaflar I og II +. Kæling = varmi frá vöru. Við kælum til að seinka bakteríu mindun. Ástand efnis. Öll efni geta tekið á sig þrenns konar ástand eða myndir að helíum undanskyldu sem hefur tvær föst efni t.d. ís vökvar t.d. vatn lofttegundir t.d. gufa.
E N D
Kælitækni 102 grunnatriði Kaflar I og II +
Ástand efnis • Öll efni geta tekið á sig þrenns konar ástand eða myndir • að helíum undanskyldu sem hefur tvær • föst efni t.d. ís • vökvar t.d. vatn • lofttegundir t.d. gufa
Eðlisvarmi H2O • Eimur 1,88 kj/kg • Eimunarvarmi 2260- kj/kg • Fljótandi ást. 4,187- kj/kg • Bræðsluvarmi 332- kj/kg • Fast ástand 2,1 kj/kg
Eimsvali Kælipressa