1 / 18

VSD

VSD. Sigríður Bára Fjalldal læknanemi. Flokkar hjartagalla. Non-cyanotic VSD 32 % PDA 12% Pulmonary stenosa 8% ASD 6% Aorta coarctation 6% Aorta stenosa 5% Cyanotic Tetralogy of Fallot 6% Transposition á stóru æðunum 5%. VSD. 2-6/1000 32% allra meðfæddra hjartagalla

taite
Download Presentation

VSD

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. VSD Sigríður Bára Fjalldal læknanemi

  2. Flokkar hjartagalla • Non-cyanotic • VSD 32 % • PDA 12% • Pulmonary stenosa 8% • ASD 6% • Aorta coarctation 6% • Aorta stenosa 5% • Cyanotic • Tetralogy of Fallot 6% • Transposition á stóru æðunum 5%

  3. VSD • 2-6/1000 • 32% allra meðfæddra hjartagalla • Örlítið algengara hjá stelpum 56%

  4. Fósturfræði • Skipting slegils í tvennt verður í 4-8 viku fósturþroska • Septum er upprunnið úr • Primitive interventricular septum • Muscular septum • Endocardial cushion sem vex niður á við að muscular septum • Membranous septum verður til þar sem endocardial cushion mætist muscular septum-efri hluti skilur vinstri slegil frá hægri gátt þar sem míturlokan festist ofar í septum miðað við tricuspidlokuna

  5. Fósturfræði • Bulbar septum • Rennur saman við membranous og muscular septa við crista supraventricularis • Samruni membranous hluta ventricular septum, endocardial cushions og bulbus cordis (proximal hluta truncus arteriosus)

  6. Gerðir VSD • Membranous ventricular septal defect • Algengasti defectinn 80% liggur beint fyrir neðan tricuspid lokuna. The bundle of His liggur í posterior brún defectsins- heart block potential complication í aðgerð • Supracristal defect • Defect í bulbar septum beint fyrir neðan aortu loku og pulmonal loku 5-7%, sérstaklega há tíðni í Japan 30%. Hefur tengsl við aortic cusp prolapse og artic regurgitation

  7. Gerðir VSD • Muscular defect • Er yfirleitt meðfætt en getur komið eftir trauma eða myocardial infarct, 5-20%, oft mörg op = swiss cheese septum • Left ventricular/right atrial defect • Defect í membranous septum fyrir ofan tricuspid loku –vinstri slegill opnast beint inn í hægri gátt

  8. Pathophysiology • Functional truflunin sem verður hefur ekki svo mikið að gera með staðsetningu heldur ræður stærð defects og hlutfallsegur þrýstingur lungna og systemblóðrásar mestu um hversu mikið shunt verður

  9. Pathophysiology • Þrýstingur fellur smá saman í lungnablóðrás-leyfir meira shunt-pulmonary overcirculation-pulmonary hypertension-aukið æðaviðnám-hypertrophia á hægri slegli sem með tímanum getur leitt til right-to-left shunt=Eisenmenger syndrome

  10. Einkenni • Lítill VSD með háum pulmonal þrýstingi leyfir lítið shunt og er oft einkennalaus • Fyrstu einkenni í stærri defectum geta verið • tachypnea, tachycardia og barnið erfiðar við öndun • aukinn sympatískur tonus veldur aukinni svitamyndun • þreyta við brjóstagjöf, mikilvægt að komi fram í sögu hvernig næringin gangi • endurteknar öndunarfærasýkingar • cyanosa og clubbing

  11. Skoðun • Precordial activity nær parasternalt hægra megin og yfir apex, kröftugur samdráttur vinstra slegils • Right ventricular overload=right ventricular heave • Perifer púlsar oft líflegir • Pulmonal hypertension leiðir til peripheral cyanosu og clubbing

  12. Skoðun • Hjartaóhljóð og thrill oft samfara • Pansystolískt óhljóð sem heyrist best við left lower sternal border, 3-4 rifjabil • Radierar að right lower sternal border

  13. Skoðun • Útstreymishljóð um lungnaloku er yfirleitt yfirgnæft af pansystólíska óhljóðinu • Mítral díastolískt óhljóð vegna mikils flæðis um mítral loku bendir til að flæði í lungnablóðrás sé um tvöfalt meira en í system blóðrás. • Splitting á S2 meira áberandi, pulmonal component háværari í stórum defect með pulmonal hypertension

  14. Skoðun • Intensitet fer eftir stærð defects og þrýstings í lungnablóðrás = smærri defect og minni þrýstingur gefur meira intensitet • Mjög litlir defectar í vöðva hlutanum heyrast oftast við fyrstu skoðun • Í stærri defectum heyrist oft ekki fyrr en þrýstingur í lungnablóðrás fellur og shunt eykst

  15. Rannsóknir • EKG • vinstri ventricular hypertrophia • stækkun á vinstri gátt • hægri ventricular hypertrophia/biventricular hypertrophia hjá eldri börnum • Röntgen • Hjartastækkun og aukin æðateikn lungna • Ómskoðun með doppler • oftast greinandi, greinir undirflokk og nákvæma staðsetningu í septum • Hjartaþræðing

  16. Lokun ? • Lokast oftast sjálfkrafa í börnum yngri en 1 árs 30-50%. Er óalgengt að finnist hjá börnum eldri en 2 ára • Algengara að lokun verði í muscular defect 80%, perimembranous defect lokast í 35-40% tilfella • 30-50 % lokast fyrir 1 árs aldur

  17. Meðferð • Í langflestum tilfellum 80% er beðið með aðgerð til að sjá hvort gatið minnki eða lokist af sjálfu sér: • Lítill og einkennalaus VSD • Ef komið er í veg fyrir hjartabilun með góðu eftirliti og lyfjum. Barnið vex og dafnar sem skyldi og komið er í veg fyrir lungnaháþrýsting • Þagræsilyf notuð stundum í bland við ACE blokka. Digoxin minna notað en áður fyrr • Aðgerð yfirleitt gerð um 6-12 mán aldur ef merki um hjartabilun eða hjartastækkun • Íhuga að gefa prophylaxa gegn bacterial endocardit ef defect lokast ekki að fullu.

  18. Meðferð • Stórir defectar ómeðhöndlaðir geta endað með hjartabilun á 6-8 vikum • Færri en 10% þurfa að fara í aðgerð • Langflestir losna algjörlega við shunt eftir aðgerð en right bundle branch blokk er ekki óalgeng eftir aðgerð sem gefur áberandi splitting þó ekki fixed

More Related