1 / 12

Handbók um rafræn innkaup með XML

Handbók um rafræn innkaup með XML. Aðalfundur Icepro 26. febrúar. 2007. NES. North European Subset. Frumkvæði Dana, innleiddu frumgerð 2004 Samstarf 6 þjóða um sameiginleg skjöl fyrir rafræn viðskipti. OASIS. Universal Business Language – UBL. UN / CEFACT – Samræming.

ula
Download Presentation

Handbók um rafræn innkaup með XML

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Handbók um rafræn innkaup með XML Aðalfundur Icepro 26. febrúar. 2007

  2. NES • North European Subset. • Frumkvæði Dana, innleiddu frumgerð 2004 • Samstarf 6 þjóða um sameiginleg skjöl fyrir rafræn viðskipti. • OASIS. • Universal Business Language – UBL. • UN / CEFACT – Samræming. • EDI stöðlun (EDIFACT).

  3. Viðfangsefnið • Stöðlun á innihaldi rafrænna skjala. • Stöðlun á rafrænum viðskiptaferlum. • Utan viðfangsefnis. • Skeytaflutningur. • Vottun – rafrænar undirskriftir. • Bókhaldsleg vistun skjala - frumrit.

  4. Stöðlun skjala • XML stöðlun sambærileg við EDIFACT stöðlun í bláu bók Icepro. • Ýtarlegri lýsingar á staðsetningu, framsetningu og merkingu upplýsinga í skeytunum. • Leiðbeiningar og dæmi fyrir einstök viðskiptatilvik. • T.d. meðferð greiðsluseðla og eindaga.

  5. Umgjörð • Stöðlun viðskiptaferla – Nýtt. • Samspil skeyta í ferlinum lýst. • Hlutverk þátttakenda. • Tilgreint hvaða upplýsingar eru notaðar. • Viðskiptareglur skilgreindar. • Staðlaðir vinnuferlar -> Staðlaðar lausnir.

  6. Afurðir • Handbók á íslensku • Umgjarðir og viðskiptatilvik www.icepro.is • Skeytalýsingar www.nesubl.eu

  7. www.nesubl.eu

  8. Ávinningur • Dregið úr kostnaði við innleiðingu. • Rafræn viðskipti hagkvæm í umfangsminni tilfellum. • Millilandaviðskipti, • Samtenging við innflutningsskjöl. • Aukin tækifæri til stöðlunar í hugbúnaðarkerfum. • Úthýsing verkþátta.

  9. Staða NES • Samnorræn stöðlun

  10. Framhaldið • Fleiri umgjarðir • Ítarleg innkaup • Afgreiðsluferlið. • Stuðningur við innleiðingu. • Verkfærakista • Sjálfvirk staðfesting skeyta (XML schema) • Sjálfvirk staðfesting umgjarða (schematron) • Birting skjala - stílsnið (stylesheets)

  11. Unnið af • Georg Birgisson • Viðskiptafræðingur – MBA • www.eykur.is

More Related