80 likes | 255 Views
SVEPPIR. Markús Ívar Hjaltested 9 SG. Helstu Einkenni Sveppa. Sveppir eru ófrumbjarga lífverur Sveppir láta frá sér efnasambönd (ensím) sem leysa upp þau lífrænu efni sem þau nærast á. Gerð sveppa. Fáeinir sveppir eru einfrumungar. Flestir sveppir fjöga sér með gróum.
E N D
SVEPPIR Markús Ívar Hjaltested 9 SG
Helstu Einkenni Sveppa • Sveppir eru ófrumbjarga lífverur • Sveppir láta frá sér efnasambönd (ensím) sem leysa upp þau lífrænu efni sem þau nærast á
Gerð sveppa • Fáeinir sveppir eru einfrumungar. • Flestir sveppir fjöga sér með gróum. • Fjölfruma sveppir eru úr sveppaþráðum
Hattsveppir • Hatturinn á hattsveppum er sveppaldin þeirra • Sveppaaldin er æxlunarfæri sveppsins • Hatturinn er mismunandi á litin
Myglusveppir • Myglan í myglusveppum minnir á bómullaró, en í raun og veru er lóin úr löngum sveppaþráðum sem vaxa á yfirborði brauðsins. • Gró myndast í hýslum
Fléttur • Fléttur eru sveppir og frumþörungur eða blágerill sem lifa í sambýli. • Sveppurinn myndar sveppaþræði sem festa féttuna við undirlagið • Bæði sveppurinn og frumþörungur hafa hag af samlífinu
Fjölbrytni sveppa • Hattsveppir minna einna helst á regnhlýf. • Gersveppir eru einfrumungar. • Myglusveppir eru slæðukendir