120 likes | 256 Views
Vinnufundur auðlindadeildar Brekkuskógi 5.-6. mars 2009. Sameining LbhÍ og HÍ. Útgangspunktar. Meginmarkmið skólans og framtíðarsýn – sjá Stefnumörkun er sameining við HÍ besta leiðin til þess að ná markmiðum okkar eða er núverandi fyrirkomulag betra? Hver er hagur HÍ af að sameinast okkur?
E N D
Vinnufundur auðlindadeildarBrekkuskógi 5.-6. mars 2009 Sameining LbhÍ og HÍ
Útgangspunktar • Meginmarkmið skólans og framtíðarsýn – sjá Stefnumörkun • er sameining við HÍ besta leiðin til þess að ná markmiðum okkar eða er núverandi fyrirkomulag betra? • Hver er hagur HÍ af að sameinast okkur? • Sameiginlegir hagsmunir?
Atriði til skoðunar • SVÓT greining út frá sjónarhóli (a) LbhÍ og (b) HÍ • Styrkleikar/veikleikar (innra starf) • Ógnanir/tækifæri (samskipti við umheiminn) • Sérstakt svið innan HÍ • Rök með og á móti • Heiti á slíku sviði
Atriði til skoðunar • Faglegt hagræði • Nefna ákveðin dæmi • Fjárhagslegt hagræði • Fagdeildir • Endurmenntun • Kennslusvið/Rannsóknasvið • Rekstrarsvið
Rök fyrir sameiningu • Öflugra faglegt starf – meira rúmmál þekkingar • Betri nýting aðstöðu og fjölbreyttari aðstaða – meiri og betri rannsóknir • Fjölbreyttara námsframboð – fléttuáhrif milli fagsviða • Sterkari ímynd – bæði og • Fjárhagslegt (ó)hagræði (?) • Kennsla í grunngreinum, sameiginlegur skólavefur, námskrá, nemendabókhald, stuðningur við kennara (kennslumiðstöð), stúdentagarðar, alþjóðastarf, upplýsinga- og kynningarsvið, endurmenntun
LbhÍ – Kostir við sameiningu • Meiri fagleg breidd/dýpt og meira námsframboð (28) • Fjárhagslegur ávinningur – minni stjórnunarkostnaður og sameiginlegir kúrsar (11) • Sterkari ímynd (5) • Sameiginlegt rannsóknastarf – betri nýting á tækjum og aðstöðu (4) • Fleiri nemendur við sameiginlegan skóla (3) • Meiri metnaður – hærri staðall (2) • Korpa framtíðarrannsóknastöð fyrir náttúrufræðinga (1) • Fjölbreyttari vinnustaðaskemmtanir (1)
LbhÍ – Gallar við sameiningu • Kerfið verður þyngra í vöfum, lengri boðleiðir, erfiðari ákvörðunartaka (13) • Minni áhersla á hagnýtar rannsóknir og þjónusta við landbúnað (7) • Tenging við bændur og þjónusta við landsbyggð minni (7) • Erfiðari rekstur tilraunabúa (3) • Dreifðari starfsemi – kennsla og rannsóknir (2) • Minni fjárframlög en nú (2) • Minni tenging milli háskóla og starfsmenntabrauta (1) • Sameining námskeiða getur leitt til útþynningar (1) • Minni skilningur á sérstöðu landbúnaðarnáms og –rannsókna (1) • Hvanneyri og Reykjum lokað eftir nokkur ár (1) • Minni þjónusta stoðsviða, t.d. tölvur (1) • Enn eitt bókhaldskerfið! (1)
HÍ – Kostir við sameiningu • Öflugra námsframboð og aukin fjölbreytni í námi (12) • Aðgengi að búfé og landi til rannsókna (10) • Þekkingarsvið innan HÍ breikkar/dýpkar – stærri, fjölbreyttari og sterkari stofnun (8) • Fjárhagsleg hagræðing – bætt nýting á aðstöðu, t.d. húsnæði ?? (7) • Aukið afl í rannsóknum og rannsóknanámi (4) • Betri tenging við landbúnað, landið og atvinnulíf (4)
HÍ – Gallar við sameiningu • Dreifð starfsemi (8) • Hallarekstur LbhÍ (7) • Fámenn, dýr, sérhæfð námskeið (4) • Önnur akademísk nálgun – veikari vísindi í LbhÍ (3) • Aukin samkeppni innan HÍ um fjármuni (2) • Stór hópur af sérvitringum bætist við starfsmannahaldið (1)
Rök með sérsviði • Faglegt sjálfstæði (12) • Fjárhagslegt sjálfstæði (9) • Betri þjónusta við umbjóðendur (6) • Áfram LbhÍ (4) – bisniss as júsjúal • Öryggi starfsstöðva (2) • Minna vesen (1)
Rök á móti sérsviði • Faglegt • Fagleg einangrun (10) • Minni möguleiki á fjölbreyttu námi í okkar faggreinum – námsbrautir gufa upp (3) • Fjárhagslegt • Enginn fjárhagslegur ávinningur (5)
Heiti á nýju sviði • Auðlinda(vísinda)svið (3) • Búvísindasvið • Landbúnaðarsvið • Lífvísindasvið • Auðlinda- og umhverfis(vísinda)svið (3) • Landbúnaðar- og umhverfissvið • Land- og lífvísindasvið • Búvísinda- og landnýtingarsvið • Umhverfis- og búvísindasvið • Auðlindir og landnotkun • Atvinnusvið • Framleiðslusvið • Náttúrunytjar/Náttúrunýting (4) • Landnýtingarsvið