1 / 17

KJARAKÖNNUN BHM 2014 KYNNING Á NIÐURSTÖÐUM FYRIR ÞROSKAÞJÁLFAFÉLAG ÍSLANDS 7 . OKTÓBER 2014

KJARAKÖNNUN BHM 2014 KYNNING Á NIÐURSTÖÐUM FYRIR ÞROSKAÞJÁLFAFÉLAG ÍSLANDS 7 . OKTÓBER 2014. AÐFERÐ OG SVÖRUN. Tími könnunar: 13. mars – 28. apríl 2014. Netkönnun send til allra í aðildarfélögum BHM. Þátttakendalistar komu frá aðildarfélögum BHM . Um 40 spurningar í könnuninni.

afric
Download Presentation

KJARAKÖNNUN BHM 2014 KYNNING Á NIÐURSTÖÐUM FYRIR ÞROSKAÞJÁLFAFÉLAG ÍSLANDS 7 . OKTÓBER 2014

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. KJARAKÖNNUN BHM 2014 KYNNING Á NIÐURSTÖÐUM FYRIR ÞROSKAÞJÁLFAFÉLAG ÍSLANDS7. OKTÓBER 2014

  2. AÐFERÐ OG SVÖRUN • Tími könnunar: 13. mars – 28. apríl 2014. • Netkönnun send til allra í aðildarfélögum BHM. • Þátttakendalistar komu frá aðildarfélögum BHM. • Um 40 spurningar í könnuninni. • Maskína sendi 4 sinnum áminningu á tímabilinu. • Alls 9.895 í þýði: • Af þeim svöruðu 5.345 (54,6%). • Svarhlutfall hjá Þroskaþjálfafélagi Íslands var 63,4% (var 66,6% 2013). • Alls 414 svör.

  3. ÁNÆGJA MEÐ ÞJÓNUSTU FÉLAGS => Var 4,08 árið 2013 • Þetta er meðalánægja með þjónustu félags skipt eftir aðildarfélögum. Hún er á 1-5 kvarða þar sem mjög ánægð(ur) er 5 en mjög óánægð(ur) er 1. Skýring á litum súlna: Grænsúla: Styrkleikabil (4,20-5,00). Gul súla: Tækifæri til nokkurra úrbóta (3,70-4,19). Rauð súla: Tækifæri til mikilla úrbóta (1,00-3,69).

  4. MENNTUN OG VINNUVEITANDI Dreifing svara er svipuð og árið 2013

  5. STARFSHLUTFALL ÁRIÐ 2013 (HLUTFALL FÓLKS Í FULLU STARFI) => Var 71,0% í feb. 2013

  6. VINNUTÍMAR Á VIKU ÁRIÐ 2013 (óuppfærðir) => Voru 40,3 árið 2013

  7. LAUN OG STARFSTENGDAR GREIÐSLUR ÁRIÐ 2013 (MEÐALGREIÐSLUR Á MÁNUÐI) • Litir á súlum tilgreina staðsetningu hópsins þegar hann er miðaður við dreifingu allra svarenda: • Græn súla – Meðaltal hópsins fellur innan þess fjórðungs svarenda sem hefur hæstu tekjurnar. • Gul súla – Meðaltal hópsins fellur á það bil sem nær frá 25% lægstu tekjunum upp í þann fjórðung sem hefur hæstu tekjurnar. • Rauð súla – Meðaltal hópsins fellur innan þess fjórðungs svarenda sem hefur lægstu tekjurnar.

  8. MEÐALGREIÐSLUR (LAUN OG STARFSTENGDAR GREIÐSLUR) * * Karlar voru um 10 árið 2013 og um 15 árið 2014.

  9. LAUN EFTIR BAKGRUNNSÞÁTTUM (LAUN OG STARFSTENGDAR MÁNAÐARGREIÐSLUR í ÞÚS. KR.)

  10. (Ó)ÁNÆGJA MEÐ LAUN

  11. STARFSÁNÆGJA => Árið 2013 voru um 76% ánægð og um 5% óánægð

  12. VINNA OG VEIKINDI

  13. NÁMSLÁN (HLUTFALL FÓLKS SEM TÓK NÁMSLÁN)

  14. GREIÐSLUBYRÐI NÁMSLÁNA

  15. EFTIRSTÖÐVAR NÁMSLÁNA (Í MILLJÓNUM KRÓNA)

  16. ALDUR VIÐ UPPGREIÐSLU NÁMSLÁNA* *Aldur við uppgreiðslu námsláns er reiknaður bæði fyrir þá sem hafa þegar greitt upp sín lán og þá sem eiga það eftir. Meðal þeirra sem eiga það eftir var árstekjum deilt í eftirstöðvar námslána og þannig fundið út hversu mörg ár fólk ætti eftir að greiða af sínum lánum. Gert var ráð fyrir 1% vöxtum þar sem það átti við en hvorki var tekið tillit til verðbólgu né launahækkana. Þessar tölur eru því eingöngu til glöggvunar og samanburðar á hópum innan BHM og getur í mesta lagi gefið vísbendingar um hvenær fólk lýkur við að greiða sín lán. **Í tilfelli karla er gert ráð fyrir að þeir lifi til 80 ára aldurs, en konur til 83 ára aldurs.

  17. MASKÍNA ÞAKKAR GOTT SAMSTARF

More Related