1 / 16

7. Kafli

7. Kafli . Leifur Müller. Leifur Müller. Leifur fæddist árið 1920 og hann ólst upp í Reykjavík. Foreldrar hans voru norsk kaupmannshjón í góðum efnum og þau kynntust á Íslandi. .

jereni
Download Presentation

7. Kafli

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. 7. Kafli Leifur Müller

  2. Leifur Müller • Leifur fæddist árið 1920 og hann ólst upp í Reykjavík. • Foreldrar hans voru norsk kaupmannshjón í góðum efnum og þau kynntust á Íslandi.

  3. Rétt fyrir stríðið fór Leifur til verslunarnáms í Osló og bjó þar þegar Þjóðverjar lögðu Noreg undir sig vorið 1940. • Í byrjun reyndi hann að láta hernámið sem minnst á sig fá og hafnaði því til dæmis að fara heim í Pestsamo-förinni þá um haustið. • Veturinn 1941 - 1942 var hann búinn að fá nóg af yfirgangi nasista og þrengingum stríðsins.

  4. Leifur Müller • Reyndi að sleppa frá Noregi til Íslands. Eini möguleiki hans var að fara fyrst til Svíþjóðar, svo til Englands og loks til Íslands. • Vilhjálmur Finsen var sendifulltrúi Íslands í Stokkhólmi. • Hann útvegaði Leifi, síðla sumars 1942, pláss við auglýsingaskóla í Svíþjóð og hann fékk heimild Þjóðverja til að ferðast. • Leifur var handtekinn, 21. október 1942.

  5. Var fyrst í fangelsi en svo fluttur í fangabúðir að Grini en loks í fangabúðirnar í Sachsenhausen • Líkamleg vinna var algeng t.d. að moka skurði og draga vagna fulla af kartöflum • Veikindi: berklar, skarlatssót, taugaveiki og barnaveiki • Var svo settur í líkbrennsluna til vinnu

  6. Leifur hitti Óskar Vilhjálmsson áður en Óskar dó

  7. Áróður nasista á Íslandi • Hér er Berlín! Hér er Berlín! Þýskaland útvarpar daglega á íslensku frá kl. 17:45 til 18 samkvæmt íslenskum tíma. Síðan kom: Aðalherstöðvar foringjans tilkynna…

More Related