1 / 1

Umhverfisstefna Sjúkrahússins á Akureyri

Umhverfisstefna Sjúkrahússins á Akureyri. Framtíðarsýn til 2019 Sjúkrahúsið á Akureyri vinnur samkvæmt vottuðu umhverfisstjórnunarkerfi og hefur náð árangri í samræmi við setta mælikvarða. Gildi

leif
Download Presentation

Umhverfisstefna Sjúkrahússins á Akureyri

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. UmhverfisstefnaSjúkrahússins á Akureyri Framtíðarsýn til 2019 Sjúkrahúsið á Akureyri vinnur samkvæmt vottuðu umhverfisstjórnunarkerfi og hefur náð árangri í samræmi við setta mælikvarða. Gildi Lögð er áhersla á öryggi sjúklinga og starfsfólks með umhverfisvernd að leiðarljósi. Samvinna allra er nauðsynleg til að auka umhverfisvitund. Við erum framsækin stofnun og erum meðvituð um ábyrgð okkar á umhverfi framtíðarinnar. Stefna • Að unnið verði samkvæmt vottuðu umhverfisstjórnunarkerfi. • Að starfandi verði umhverfisráð sem innleiði stefnuna, geri umhverfisgreiningu og forgangsraði úrbótarverkefnum. • Að reglulega verði veitt fræðsla um umhverfismál. • Að vörunýting verði bætt og stuðlað að notkun á umhverfisvænum vörum. • Að allt sorp verði flokkað. • Að notaðir verði hreinir orkugjafar. • Að starfsmenn verði hvattir til að nota umhverfisvænan og heilsusamlegan ferðamáta. • Að grænu bókhaldi verði komið á. Eftirfylgni Umhverfisráð í samráði við framkvæmdastjórn metur framvindu stefnunnar og miðlar upplýsingum til starfsfólks og viðeigandi aðila.

More Related