1 / 11

Drög að starfshæfnismati Skýrsla faghóps um aðferðir við mat á starfshæfni

Drög að starfshæfnismati Skýrsla faghóps um aðferðir við mat á starfshæfni. Kynning fyrir aðalstjórn ÖBÍ 10. mars 2010 Guðrún Hannesdóttir. Hugmyndafræðilegur bakgrunnur. Einn vinnumarkaður fyrir alla Félagslega sjónarhornið Sjálfsforræði í eigin málum

teddy
Download Presentation

Drög að starfshæfnismati Skýrsla faghóps um aðferðir við mat á starfshæfni

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Drög að starfshæfnismatiSkýrsla faghóps um aðferðir við mat á starfshæfni Kynning fyrir aðalstjórn ÖBÍ 10. mars 2010 Guðrún Hannesdóttir

  2. Hugmyndafræðilegur bakgrunnur • Einn vinnumarkaður fyrir alla • Félagslega sjónarhornið • Sjálfsforræði í eigin málum • Sáttmáli Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðra • OECD – “Transforming Disability into Ability” • WHO Alþjóða heilbrigðisstofnunin • ICF – flokkunar og kóðunarkerfi • PCA → WCA • stöðluð matstæki

  3. Nokkur hugtök • Starfshæfni –færni einstaklings í líkamlegu, andlegu og félagslegu tilliti, til að taka virkan þátt í samfélaginu þ.m.t. að afla sér lífssviðurværis • Starfshæfnismat–heildrænt mat á starfshæfni • grunnmat • sérhæft mat • endurmat • Stöðumat – mat á þörf á stoðþjónustu • Starfsendurhæfing–miðar að því að einstaklingur sem býr við veikindi eða fötlun öðlist eins góða líkamlega, andlega og félagslega færni og unnt er - Í henni felast ýmis úrræði sem stuðla að virkri þátttöku einstaklingsins í samfélaginu

  4. Tillögur að ferli og framkvæmd → Leiðin að starfshæfnismati getur hafist á fleiri en einum stað eða stofnun → Eitt samfellt ferli - ráðgjöf, stuðningur og útleiðir á hverju stigi ferilsins

  5. Matsferli

  6. Samvinna einstaklings og ráðgjafa Grunnmat • Skimun – heilsufar, félagslegir þættir, þarfir og viðhorf einstaklingsins kannað • Valdefling • Upplýsingaöflun –grunnur byggður fyrir ákvarðanatöku →Grunnmat • Virkniáætlun → virkniaukandi úrræði -skammtímaaðgerðir

  7. Sérhæft mat • Mat á starfshæfni- og starfsendurhæfingarmöguleikum • Starfsendurhæfingaráætlun → starfsendurhæfing – langtíma úrræði

  8. Sérhæft (endur)mat Möguleiki á að mælt sé með frekari starfsendurhæfingu ef ekki þá er.. → Starfshæfnin ákvörðuð – segir til um lífeyri/framfærslu til lengri tíma

  9. Stöðumat • Sérhæft mat á þörf á stoðþjónustu • Getur farið fram hvenær sem þörf er á í ferlinu • Skilið er á milli mats á starfshæfni og mats á þörf fyrir stoðþjónustu

  10. Tillögur að næstu skrefum • Frekari útfærsla matsins - kerfisins • Þróun og prófun matstækja • Kostnaðargreining við innleiðingu matsins • Innleiðing hugmyndafræðinnar • Samráð við alla hlutaðeigandi aðila/stofnanir • Þörf er fyrir fræðslu og þjálfun í nýju kerfi • Fortilraun “Pilot Project” →Skýrsla faghópsins er veigamikið innlegg í upphaf ferils en ekki lokapunktur

  11. Takk fyrir

More Related