1 / 36

Vinnuvernd er allra hagur. Fyrir þig og þinn vinnustað

Sam-evrópsk skoðanakönnun um öryggi og heilsu. Niðurstöður fyrir alla Evrópu og Ísland. Dæmigerðar niðurstöður í 36 löndum Evrópu fyrir Vinnuverndarstofnun ESB (EU-OSHA). Vinnuvernd er allra hagur. Fyrir þig og þinn vinnustað. Uppsetning skoðanakönnunar. Click to add text here.

zaide
Download Presentation

Vinnuvernd er allra hagur. Fyrir þig og þinn vinnustað

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Sam-evrópsk skoðanakönnun um öryggi og heilsu • Niðurstöður fyrir alla Evrópu og Ísland • Dæmigerðar niðurstöður í 36 löndum Evrópu fyrir Vinnuverndarstofnun ESB (EU-OSHA) Vinnuvernd er allra hagur. Fyrir þig og þinn vinnustað

  2. Uppsetning skoðanakönnunar Click to add text here Note: insert graphs, tables, images here

  3. Yfirlit spurningalista • Q1. Telur þú að fjöldi þeirra sem þjást af atvinnutengdri streitu á Íslandi muni aukast, minnka eða standa í stað á næstu fimm árum? (Aukast mikið | Aukast lítið | Standa í stað | Minnka lítið | Minnka mikið) • Q2. Hver eftirfarandi staðhæfinga á best við um þig þegar kemur að öryggi og heilsutengdum áhættuþáttum á vinnustaðnum? (Ég er mjög vel upplýst(ur) um öryggi og heilsutengda áhættuþætti á vinnustaðnum | Ég er nokkuð vel upplýst(ur) um öryggi og heilsutengda áhættuþætti á vinnustaðnum | Ég er ekki mjög vel upplýst(ur) um öryggi og heilsutengda áhættuþætti á vinnustaðnum | Ég er alls ekki upplýst(ur) um öryggi og heilsutengda áhættuþætti á vinnustaðnum) • Q3. Stjórnvöld í mörgum Evrópuríkjum eru að velta fyrir sér, eða hafa nú þegar ákveðið að hækka lögbundinn eftirlaunaaldur vegna þess að fólk lifir almennt séð lengur en áður. Að þínu mati, skipta góðar öryggis- og heilsuvenjur miklu, nokkru, litlu eða engu máli þegar kemur að því að auka möguleika fólks á að vinna lengur áður en það fer á eftirlaun? (Skipta miklu máli | Skipta nokkru máli | Skipta litlu máli | Skipta engu máli) • Q4. Setjum sem svo að þú kæmir á framfæri áhyggjum af öryggi eða þáttum semógnaheilsustarfsfólks við næstayfirmann. Telur þú miklar, nokkrar, litlar eða engar líkur á að brugðist yrði við erindi þínu? (Miklar líkur | Nokkrar líkur | Litlar líkur | Engar líkur) • Q5. Hversu sammála eða ósammála ert þú eftirfarandi staðhæfingu? Til þess að Ísland verði efnahagslega samkeppnishæft þurfa vinnustaðir að framfylgja góðum starfsháttum í heilsu- og öryggismálum? (Mjög sammála | Frekar sammála | Hvorki sammála né ósammála | Frekar ósammála | Mjög ósammála)

  4. Tveggja stafa tákn fyrir lönd til notkunar á línuritum Click to add text here Note: insert graphs, tables, images here

  5. Viðeigandi svæði í þessari skýrslu Click to add text here Note: insert graphs, tables, images here

  6. Atvinnutengt streitustig Atvinnutengt streitustig

  7. Atvinnutengt streitustig (Ísland) Telur þú að fjöldi þeirra sem þjást af atvinnutengdri streitu á Íslandi muni aukast, minnka eða standa í stað á næstu fimm árum? (%) • Heimurinn: Íbúar 18 ára og eldri

  8. Atvinnutengt streitustig (Ísland) Telur þú að fjöldi þeirra sem þjást af atvinnutengdri streitu á Íslandi muni aukast, minnka eða standa í stað á næstu fimm árum? (%) • Kyn • Aldur • Staða á vinnumarkaði Mismunur allt að 100 prósent vegna þess að ekki er tekið með "Veit ekki"; Heimurinn: Íbúar 18 ára og eldri

  9. Atvinnutengt streitustig (Ísland) Telur þú að fjöldi þeirra sem þjást af atvinnutengdri streitu á Íslandi muni aukast, minnka eða standa í stað á næstu fimm árum? (%) • Stærð vinnuveitanda (fjöldi starfsmanna) • Starfsmannasamningur • Mismunur allt að 100 prósent vegna þess að ekki er tekið með "Veit ekki"; Heimurinn: Launþegar 18 ára og eldri

  10. Atvinnutengt streitustig Telurþúaðfjöldiþeirrasemþjástafatvinnutengdristreitu (í þínulandi) muniaukast, minnkaeðastanda í stað á næstufimmárum? (%) • Mismunur allt að 100 prósent vegna þess að ekki er tekið með "Veit ekki"; Heimurinn: Íbúar 18 ára og eldri

  11. Atvinnutengt streitustig Telurþúaðfjöldiþeirrasemþjástafatvinnutengdristreitu (í þínulandi) muniaukast, minnkaeðastanda í stað á næstufimmárum? (%) Mismunur allt að 100 prósent vegna þess að ekki er tekið með "Veit ekki"; Heimurinn: Íbúar 18 ára og eldri

  12. Upplýsingagjöf um öryggis- og heilsufarsáhættu í starfi Upplýsingagjöf um öryggis- og heilsufarsáhættu í starfi

  13. Upplýsingagjöf um öryggis- og heilsufarsáhættu í starfi (Ísland) Hver eftirfarandi staðhæfinga á best við um þig þegar kemur að öryggi og heilsutengdum áhættuþáttum á vinnustaðnum? (%) • Heimurinn: Íbúar 18 ára og eldri

  14. Upplýsingagjöf um öryggis- og heilsufarsáhættu í starfi (Ísland) Hver eftirfarandi staðhæfinga á best við um þig þegar kemur að öryggi og heilsutengdum áhættuþáttum á vinnustaðnum? (%) • Kyn • Aldur • Staða á vinnumarkaði Mismunur allt að 100 prósent vegna þess að ekki er tekið með "Veit ekki"; Heimurinn: Íbúar 18 ára og eldri

  15. Upplýsingagjöf um öryggis- og heilsufarsáhættu í starfi (Ísland) Hver eftirfarandi staðhæfinga á best við um þig þegar kemur að öryggi og heilsutengdum áhættuþáttum á vinnustaðnum? (%) • Stærð vinnuveitanda (fjöldi starfsmanna) • Starfsmannasamningur • Mismunur allt að 100 prósent vegna þess að ekki er tekið með "Veit ekki"; Heimurinn: Launþegar 18 ára og eldri

  16. Upplýsingagjöf um öryggis- og heilsufarsáhættu í starfi Hver eftirfarandi staðhæfinga á best við um þig þegar kemur að öryggi og heilsutengdum áhættuþáttum á vinnustaðnum? (%) • Mismunur allt að 100 prósent vegna þess að ekki er tekið með "Veit ekki"; Heimurinn: Íbúar 18 ára og eldri

  17. Upplýsingagjöf um öryggis- og heilsufarsáhættu í starfi Hver eftirfarandi staðhæfinga á best við um þig þegar kemur að öryggi og heilsutengdum áhættuþáttum á vinnustaðnum? (%) • Mismunur allt að 100 prósent vegna þess að ekki er tekið með "Veit ekki"; Heimurinn: Íbúar 18 ára og eldri

  18. Mikilvægi öryggis og heilsufars á vinnustað fyrirseinkun eftirlaunaaldurs Mikilvægiöryggisogheilsufars á vinnustaðfyrirseinkuneftirlaunaaldurs

  19. Mikilvægi öryggis og heilsufars á vinnustað fyrirseinkun eftirlaunaaldurs (Ísland) Stjórnvöld í mörgum Evrópuríkjum eru að velta fyrir sér, eða hafa nú þegar ákveðið að hækka lögbundinn eftirlaunaaldur vegna þess að fólk lifir almennt séð lengur en áður. Að þínu mati, skipta góðar öryggis- og heilsuvenjur miklu, nokkru, litlu eða engu máli þegar kemur að því að auka möguleika fólks á að vinna lengur áður en það fer á eftirlaun? (%) • Heimurinn: Íbúar 18 ára og eldri

  20. Mikilvægi öryggis og heilsufars á vinnustað fyrirseinkun eftirlaunaaldurs (Ísland) Að þínu mati, skipta góðar öryggis- og heilsuvenjur miklu, nokkru, litlu eða engu máli þegar kemur að því að auka möguleika fólks á að vinna lengur áður en það fer á eftirlaun? (%) • Kyn • Aldur • Staða á vinnumarkaði • Mismunur allt að 100 prósent vegna þess að ekki er tekið með "Veit ekki"; Heimurinn: Íbúar 18 ára og eldri

  21. Mikilvægi öryggis og heilsufars á vinnustað fyrirseinkun eftirlaunaaldurs (Ísland) Að þínu mati, skipta góðar öryggis- og heilsuvenjur miklu, nokkru, litlu eða engu máli þegar kemur að því að auka möguleika fólks á að vinna lengur áður en það fer á eftirlaun? (%) • Stærð vinnuveitanda (fjöldi starfsmanna) • Stærð vinnuveitanda (fjöldi starfsmanna) • Starfsmannasamningur • Mismunur allt að 100 prósent vegna þess að ekki er tekið með "Veit ekki"; Heimurinn: Launþegar 18 ára og eldri

  22. Mikilvægi öryggis og heilsufars á vinnustað fyrirseinkun eftirlaunaaldurs Að þínu mati, skipta góðar öryggis- og heilsuvenjur miklu, nokkru, litlu eða engu máli þegar kemur að því að auka möguleika fólks á að vinna lengur áður en það fer á eftirlaun? (%) • Mismunur allt að 100 prósent vegna þess að ekki er tekið með "Veit ekki"; Heimurinn: Íbúar 18 ára og eldri

  23. Mikilvægi öryggis og heilsufars á vinnustað fyrirseinkun eftirlaunaaldurs Að þínu mati, skipta góðar öryggis- og heilsuvenjur miklu, nokkru, litlu eða engu máli þegar kemur að því að auka möguleika fólks á að vinna lengur áður en það fer á eftirlaun? (%) • Mismunur allt að 100 prósent vegna þess að ekki er tekið með "Veit ekki"; Heimurinn: Íbúar 18 ára og eldri

  24. Líkur á að brugðist verði við vandamálum varðandi öryggi ogheilsufar Líkur á að brugðist verði við vandamálum varðandi öryggi ogheilsufar

  25. Líkur á að brugðist verði við vandamálum varðandi öryggi ogheilsufar (Ísland) Setjum sem svo að þú kæmir á framfæri áhyggjum af öryggi eða þáttumsemógnaheilsustarfsfólks við næstayfirmann. Telur þú miklar, nokkrar, litlar eða engar líkur á að brugðist yrði við erindi þínu? (%) • Heimurinn: Launþegar 18 ára og eldri

  26. Líkur á að brugðist verði við vandamálum varðandi öryggi ogheilsufar (Ísland) Setjum sem svo að þú kæmir á framfæri áhyggjum af öryggi eða þáttum semógnaheilsustarfsfólks við næstayfirmann. Telur þú miklar, nokkrar, litlar eða engar líkur á að brugðist yrði við erindi þínu? (%) • Kyn • Aldur • Mismunur allt að 100 prósent vegna þess að ekki er tekið með "Veit ekki"; Heimurinn: Launþegar 18 ára og eldri

  27. Líkur á að brugðist verði við vandamálum varðandi öryggi ogheilsufar (Ísland) Setjum sem svo að þú kæmir á framfæri áhyggjum af öryggi eða þáttum semógnaheilsustarfsfólksviðnæstayfirmann. Telurþú miklar, nokkrar, litlar eða engar líkur á að brugðist yrði við erindi þínu? (%) • Stærð vinnuveitanda (fjöldi starfsmanna) • Stærð vinnuveitanda (fjöldi starfsmanna) • Starfsmannasamningur • Mismunur allt að 100 prósent vegna þess að ekki er tekið með "Veit ekki"; Heimurinn: Launþegar 18 ára og eldri

  28. Líkur á að brugðist verði við vandamálum varðandi öryggi ogheilsufar Setjum sem svo að þú kæmir á framfæri áhyggjum af öryggi eða þáttum semógnaheilsustarfsfólksviðnæstayfirmann. Telurþú miklar, nokkrar, litlar eða engar líkur á að brugðist yrði við erindi þínu? (%) • Mismunur allt að 100 prósent vegna þess að ekki er tekið með "Veit ekki"; Heimurinn: Launþegar 18 ára og eldri

  29. Líkur á að brugðist verði við vandamálum varðandi öryggi ogheilsufar Setjum sem svo að þú kæmir á framfæri áhyggjum af öryggi eða þáttum semógnaheilsustarfsfólksviðnæstayfirmann. Telurþú miklar, nokkrar, litlar eða engar líkur á að brugðist yrði við erindi þínu? (%) • Mismunur allt að 100 prósent vegna þess að ekki er tekið með "Veit ekki"; Heimurinn: Launþegar 18 ára og eldri

  30. Mikilvægi öryggis og heilsufars á vinnustað fyrir efnahagslega samkeppnishæfni Mikilvægi öryggis og heilsufars á vinnustað fyrir efnahagslega samkeppnishæfni

  31. Mikilvægi öryggis og heilsufars á vinnustað fyrir efnahagslega samkeppnishæfni (Ísland) Hversu sammála eða ósammála ert þú eftirfarandi staðhæfingu? Til þess að Ísland verði efnahagslega samkeppnishæft þurfa vinnustaðir að framfylgja góðum starfsháttum í heilsu- og öryggismálum? (%) • Heimurinn: Launþegar 18 ára og eldri

  32. Mikilvægi öryggis og heilsufars á vinnustað fyrir efnahagslega samkeppnishæfni (Ísland) Hversu sammála eða ósammála ert þú eftirfarandi staðhæfingu? Til þess að Ísland verði efnahagslega samkeppnishæft þurfa vinnustaðir að framfylgja góðum starfsháttum í heilsu- og öryggismálum? (%) • Kyn • Aldur • Staða á vinnumarkaði • Mismunur allt að 100 prósent vegna þess að ekki er tekið með "Veit ekki"; Heimurinn: Launþegar 18 ára og eldri

  33. Mikilvægi öryggis og heilsufars á vinnustað fyrir efnahagslega samkeppnishæfni (Ísland) Hversu sammála eða ósammála ert þú eftirfarandi staðhæfingu? Til þess að Ísland verði efnahagslega samkeppnishæft þurfa vinnustaðir að framfylgja góðum starfsháttum í heilsu- og öryggismálum? (%) • Stærð vinnuveitanda (fjöldi starfsmanna) • Stærð vinnuveitanda (fjöldi starfsmanna) • Starfsmannasamningur • Mismunur allt að 100 prósent vegna þess að ekki er tekið með "Veit ekki"; Heimurinn: Launþegar 18 ára og eldri

  34. Mikilvægi öryggis og heilsufars á vinnustað fyrir efnahagslega samkeppnishæfni Hversusammálaeðaósammálaertþúeftirfarandistaðhæfingu? Tilþessað (land þitt) verðiefnahagslegasamkeppnishæftþurfavinnustaðiraðframfylgjagóðumstarfsháttum í heilsu- ogöryggismálum? (%) • Mismunur allt að 100 prósent vegna þess að ekki er tekið með "Veit ekki"; Heimurinn: Launþegar 18 ára og eldri

  35. Mikilvægi öryggis og heilsufars á vinnustað fyrir efnahagslega samkeppnishæfni Hversusammálaeðaósammálaertþúeftirfarandistaðhæfingu? Tilþessað (land þitt) verðiefnahagslegasamkeppnishæftþurfavinnustaðiraðframfylgjagóðumstarfsháttum í heilsu- ogöryggismálum? (%) • Mismunur allt að 100 prósent vegna þess að ekki er tekið með "Veit ekki"; Heimurinn: Launþegar 18 ára og eldri

  36. Vinnuverndarstofnun Evrópu (EU-OSHA) • LeggursittafmörkunumtilaðgeraEvrópuaðöruggari, heilbrigðariogafkastameiristaðtilaðvinnaá; • Rannsakar, þróarogdreifiráreiðanlegum, yfirveguðumogóhlutdrægumupplýsingum um öryggis- ogheilbrigðismál; • Skipuleggursamevrópskarvitundarvakningarherferðir; • VarstofnuðafEvrópusambandinuárið 1996 ogermeðhöfuðstöðvarí Bilbao áSpáni; • FærirsamanfulltrúaframkvæmdastjórnarEvrópusambandsins, fulltrúafrástjórnsýsluaðildarríkjanna, fulltrúafrásamtökumatvinnurekendaoglaunþegaásamtleiðandisérfræðingafráhverjuaf 27 aðildarríkjum ESB ogannarsstaðarfrá. Fyrirfrekariupplýsingar um EU OSHA: http://osha.europa.eu Fyrirfrekariupplýsingar um samevrópskukönnunina um vinnuverndarmál: http://osha.europa.eu/en/safety-health-in-figures/

More Related