1 / 7

7. kafli- kröfuréttarsambönd

7. kafli- kröfuréttarsambönd. Lánssamningar Skylda skuldara til að greiða verðmæti til kröfuhafa Krafa Einhliða skylda manns til að greiða peninga eða önnur verðmæti Aðilar Kröfuhafi og skuldari Almennar fjárrskulbindingar

binta
Download Presentation

7. kafli- kröfuréttarsambönd

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. 7. kafli- kröfuréttarsambönd • Lánssamningar • Skylda skuldara til að greiða verðmæti til kröfuhafa • Krafa • Einhliða skylda manns til að greiða peninga eða önnur verðmæti • Aðilar • Kröfuhafi og skuldari • Almennar fjárrskulbindingar • Eru allar aðrar fjárskuldbindingar en þær sem grundvallast á viðskiptabréfum

  2. 7.kafli /2 • Lán til afnota • Lán án endurgjalds • Ef um endurgjald er að ræða þá er það leiga en ekki lán til afnota • Lánþegi skilar sama hlut til baka • Lausafjármunir yfirleitt • Lántaki skilar lánshlut að lánstíma liðnum • Lántaki má ekki lána hlutinn án leyfis • Ef lánshlutur skemmist þarf að greiðs bætur (sjá undantekningar)

  3. 7.kafli /3 • Lán til eignar • Lánþegi skilar sams konar hlut til baka • Dæmi peningar og hey • Skyldur lántaka • Endurgreiða lánið á tilskildum tíma og stað • Vilji lántaki greiða skuld sína fyrr verður lánveitandi að samþykkja það (athuga þó lög um neytendalán) • Vexti skal greiða af peningakröfum ef um það er samið, það er venja eða lög mæla svo fyrir um. • Fyrning • 10 ár vegna höfuðstólsins en 4 ár vegna vaxta. Fyrning þýðir það að krafa fellur úr gildi

  4. 7.kafli /4 • Greiðsla • Kröfuhafi neitar að taka við greiðslu • Bjóða fram greiðslu • Kvittun – skrifleg t.d.á skjalið sjálft • Eða sérstök kvittun – tilgreina skuldina

  5. 7.kafli / 5 • Geymslufé (deponera) • Greiðsla í banka vegna ákveðinnar skuldar • Skuldari telst hafa fullnægt greiðsluskyldunni • Skuldin skáða á nafn kröfuhafa • Nákvæm lýsing – mismunandi eftir því um hvers konar skuld er að ræða – víxlar – skuldabréf • Kröfuhafinn sannar rétt sinn til greiðslunnar – fær greiðslu – krefjast greiðslu innan 20 ára.

  6. 7. Kafli /6 • Fyrning skulda • Krafa fallin úr gildi • 20 ár • Bankar, sparisjóðir og ríkissjóður • 10 ár • Skuldabréf, kröfur skv. Dómi og þar sem enginn fyrningarfrestur er ákveðinn • 4 ár • Kröfur út af sölu á vörum eða lausafé, leigu, viðgerðum, húsaleigu, vöxtum, launum o.fl.

  7. 7.kafli / 7 • Neytendalán • Lánstími lengri en 3 mánuðir • Fjárhæð hærri en kr. 15.000 • Húsganga og fjarsala • 14 daga skilafrestur • Neytandi sendir ábyrgðarbréf innan 10 daga

More Related