80 likes | 257 Views
II.19 og II.20. Síðmiðaldir: Kreppa og plága. II.19. Síðmiðaldir 1300-1500. Á tímabilinu 1300-1500 fækkaði fólki í Evrópu vegna: styrjalda pesta hungursneyða. Tveir stóratburðir. 100 ára stríðið
E N D
Síðmiðaldir 1300-1500 • Á tímabilinu 1300-1500 fækkaði fólki í Evrópu vegna: • styrjalda • pesta • hungursneyða
Tveir stóratburðir 100 ára stríðið • Langvarandi stríð (1337-1453) milli Englendinga og Frakka um stórt lén í Frakklandi sem báðir aðilar þóttust eiga tilkall til. • Að lokum sigruðu Frakkar • Jóhanna af Örk – svikin – brennd á báli Svarti dauði • Svarti dauði – drepsótt- frá Asíu til Evrópu • Barst mögulega með rottum • Kýlapest (meirihluti dó) og lungnapest (Allir dóu) • Líklega dó þriðjungur evrópubúa – um 27 milljónir • Varð rothögg fyrir lénskerfið.
Lögin breyttust • Þegar Íslendingar urðu þegnar Noregskonungs breyttust lögin. • Gömlu þjóðveldisaldarlögin Grágás féllu úr gildi en í staðin komu nýjar lögbækur. • Lögrétta missti hlutverk sitt sem löggjafarvald og varð fyrst og fremst dómstóll.
Nýjar lögbækur • Fyrst kom Járnsíða 1271 en Íslendingar voru ekki ánægðir með hana. • Áratug síðar kom Jónsbók og hún varð lögbók Íslendinga næstu 400 ár. • Nokkur ákvæði hennar gilda enn.
Mikilvægar breytingar • Með gildistöku Gamla sáttmála og beggja lögbókanna urðu tvær mikilvægar breytingar: 1. Þegngildi: • Konungur fékk bætur fyrir víg einstaklinga en ekki ættingjar þeirra. • Sakamál verða því opinber mál í stað þess að vera einkamál áður. 2. Framkvæmdavald kom til Íslands* Sýslumenn konungs