120 likes | 385 Views
Breytingar á raforkumarkaði tilgangur og tækifæri Elín Smáradóttir lögfræðingur Fundur Fasteignastjórnunarfélags Íslands Grand hóteli 15. nóvember 2006. Breytingar á raforkumarkaði. Raforkulög nr. 75/2003 , tóku gildi 1. júlí 2003
E N D
Breytingar á raforkumarkaðitilgangur og tækifæriElín SmáradóttirlögfræðingurFundur Fasteignastjórnunarfélags Íslands Grand hóteli 15. nóvember 2006
Breytingar á raforkumarkaði Raforkulög nr. 75/2003, tóku gildi 1. júlí 2003 • Byggja á tilskipun Evrópusambandsins um innri markað á sviði raforku • Skilið á milli framleiðslu, flutnings, dreifingar og sölu raforku
Breytingar á raforkumarkaði Raforkulög nr. 75/2003, tóku gildi 1. júlí 2003 • Samkeppni komið á í framleiðslu og sölu • Endanleg opnun markaðarins 1. janúar 2006 • 9 aðilar hafa fengið leyfi til raforkuviðskipta • Eftirlit Samkeppniseftirlits • Flutningur og dreifing einkaleyfisstarfsemi • Flutningskerfi skilgreint og lögbundið: Landsnet hf. • 7 dreifiveitur hver á sínu svæði • Tekjumörk og verðskráreftirlit Orkustofnunar
Breytingar á raforkumarkaði Rafveita/orkuveita Rafveita/orkuveita Einokun Raforkuvinnsla Samkeppni Einkaleyfi Flutningur raforku Vinnsla raforku Flutningur raforku Flutningur og dreifing raforku Sölufyrirtæki Dreifing raforku Sala á raforku Dreifing raforku Önnur starfsemi
Eftirlit og stjórnsýsla • Orkustofnun • Almennt eftirlit með raforkulögum • Umsagnir - framkvæmd leyfa • Verðeftirlit með einkaleyfisþáttum - gjaldskrám • Gæði og afhendingaröryggi • Samkeppniseftirlitið • Almennar reglur samkeppnislaga gilda • Úrskurðarnefnd raforkumála • Kærur til ráðuneytis
Tilgangur? Skapa forsendur fyrir samkeppni í vinnslu og viðskiptum með raforku • Skylda Landsvirkjunar til að hafa tiltæka næga orku fyrir viðskiptavini afnumin • Öðrum gert kleyft að virkja og selja orku á “markaði” • Raforkukaupendum frjálst að velja sér raforkusala Stuðla að þjóðhagslega hagkvæmu raforkukerfi • Flutningur og dreifing “náttúrleg” einkaleyfisstarfsemi • Bókhaldslegur aðskilnaður milli rekstareininga á að tryggja að ekki streymi fé frá sérleyfis- til samkeppnishluta, jafnræði og gagnsæi
Tækifæri? • Fyrir framleiðendur: Geta selt raforkuna hæstbjóðanda, smávirkjanir ekki bundnar við að selja á sínu svæði • Fyrir seljendur: Unnt að taka þátt í samkeppni á raforkumarkaði eins og öðrum mörkuðum. • Heildsölusamningar til langs tíma hamlandi? • Uppboðsmarkaður fyrir raforku forsenda? • Fyrir kaupendur • Stórnotendur: Unnt að semja um raforkukaup við fleiri en Landsvirkjun, sem hafði í raun einkarétt á sölu til stóriðju • Fyrirtæki: Unnt að bjóða út raforkuinnkaup eins og önnur aðföng, lækkað verð? • Einstaklinga: Heimilt að velja raforkusala, lækkað verð?
Samanburður á verði www.neytendastofa.is