1 / 44

Lyfjastofnun Kynningarfundur með lyfjafræðingum starfandi í lyfjabúðum

Lyfjastofnun Kynningarfundur með lyfjafræðingum starfandi í lyfjabúðum. Rannveig Gunnarsdóttir 4.október 2006. Efnist ö k. Könnun gerð meðal lyfjafræðinga starfandi í apótekum – mönnun apóteka Ýmis mál Hagsmunaaðilar – samskipti Undanþágulyf Lyfjastofnun í alþjóðasamhengi Áherslur.

kiril
Download Presentation

Lyfjastofnun Kynningarfundur með lyfjafræðingum starfandi í lyfjabúðum

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Lyfjastofnun Kynningarfundur með lyfjafræðingum starfandi í lyfjabúðum Rannveig Gunnarsdóttir 4.október 2006

  2. Efnistök • Könnun gerð meðal lyfjafræðinga starfandi í apótekum – mönnun apóteka • Ýmis mál • Hagsmunaaðilar – samskipti • Undanþágulyf • Lyfjastofnun í alþjóðasamhengi • Áherslur

  3. Könnun gerð meðal lyfjafræðinga í apótekum 14.2.-13.3 2006

  4. Könnunin framkvæmd á netinu • Upphaflegt úrtak 130 (137 árið 2002 símakönnun) • Endursend bréf 6 • Fjöldi viðtakenda 124 • Fjöldi svarenda 72 (108) • Svöruðu ekki 58 • Svarhlutfall 58,1% (79%)

  5. Vinnustaðurinn þinnHlutfallið 62/9

  6. Lyfsöluleyfishafi 28/44

  7. Í hve mörgum apótekum vinnur þú?

  8. Starfsánægja

  9. Starfsánægja

  10. Vinnuálag

  11. Vinnuaðstaða

  12. Vinnuaðstaða

  13. Afgreiðir lyfseðil til sjúklings sjálfur

  14. Afgreiðir lyfseðil til sjúklings sjálfur

  15. Eftirspurn eftir fræðslu

  16. Eftirspurn eftir fræðslu

  17. Tími til að sinna fræðslu

  18. Tími til að sinna fræðslu

  19. Er aðstaða til að sinna upplýsingahlutverkinu góð eða slæm?

  20. Er aðstaða til að sinna upplýsingahlutverkinu góð eða slæm?

  21. Hversu oft ertu eini lyfjafræðingurinn á vakt á hefðbundnum vinnutíma?

  22. Hversu oft ertu eini lyfjafræðingurinn á vakt á hefðbundnum vinnutíma?

  23. Hafa orðið mistök í lyfjaafgreiðslu síðustu 6 mánuði?

  24. Hafa orðið mistök í lyfjaafgreiðslu síðustu 6 mánuði?

  25. Hvers eðlis voru mistökin?

  26. Hvert er hlutfall mistaka sem skráð eru í atvikaskrá?

  27. Hefur orðið fjölgun eða fækkun mistaka á síðastliðnum tveimur til þremur árum?

  28. Hefur orðið fjölgun eða fækkun mistaka á síðastliðnum tveimur til þremur árum?

  29. Hefur álag á starfsfólki á þínum vinnustað aukist eða minnkað?

  30. Hvort vegur þyngra í ákvarðanatöku á þínum vinnustað, faglegir þættir eða viðskiptalegir

  31. Mistök tilkynnt til Lyfjastofnunar

  32. Mönnun lyfjabúða - Norrænn samanburður

  33. Til umhugsunar • Minni ánægja lyfjafræðinga í starfi og með vinnuaðstöðu • Lakari aðstaða og lítill eða enginn tími til að veita upplýsingar í keðjuapótekum • Minni eftirspurn sjúklinga eftir upplýsingum? • Mistökum fjölgar og alvarleg mistök ekki tilkynnt • Færri faglærðir starfsmenn /apótek en í nágrannalöndum

  34. Til umhugsunar.. • Flestar lyfjaávísanir/faglærðan starfsmann í samanburði við nágrannalöndin • Álag í starfi lyfjafræðinga virðist hafa aukist meira í keðjuapótekum • Lyfjafræðingur oftar einn að vinna en 2002 • Fagleg ábyrgð lyfsöluleyfishafa

  35. Ýmis mál

  36. Hagsmunaaðilar • Almenningur / Sjúklingar • Heilbrigðisstéttir • Dýraeigendur og matvælaframleiðendur • Lyfjafyrirtæki • Yfirvöld / Opinberar stofnanir • Lyfjastofnun Evrópu og lyfjayfirvöld á EES • Aðrar alþjóðastofnanir og samtök

  37. Samskipti við viðskiptavini og hagsmunaaðila • Gagnsæi í samskiptum • Árlegir kynningar- fræðslufundir • Kannanir • Fyrirlestrar • Öflug heimasíða

  38. Undanþágulyf • Nauðsynlegt að endurskoða verkferil • Fjölga markaðsleyfum- fækkar undanþágum • Lyf með ML eru ekki undanþágulyf • Rafrænn ferill

  39. Lyfjastofnun í alþjóðasamhengi • Hlekkur í keðju lyfjastofnana á EES • EFTA sérfræðinganefnd um lyfjamál • Council of Europe • PIC- Alþjóðasamstarf lyfjaeftirlitsmanna

  40. Evrópusamstarf • Samræming á vinnubrögðum • Samvinna í tölvumálum • Sameiginleg þjálfun • Verkaskipting

  41. Framlag til Evrópusamstarfsins

  42. Klínískar lyfjarannsóknir

  43. Áherslur Neytendavernd að leiðarljósi • Lyf með markaðsleyfi • Öflugt eftirlit • Lyfjagát • Upplýsingagjöf / aukin tölfræði

  44. Að lokum • Lyfjastofnun er einn hlekkur í Evrópukeðju lyfjayfirvalda EES • Öflug starfsemi á Íslandi gefur tækifæri fyrir íslensk lyfjafyrirtæki • Öflug starfsemi veitir hæfum sérfræðingum möguleika á að starfa á Íslandi

More Related