1 / 35

8. Kafli Flekarek og eldvirkni á Íslandi

8. Kafli Flekarek og eldvirkni á Íslandi. 8. Kafli Flekarek og eldvirkni á Íslandi. 8.1 Möttulstrókurinn undir Íslandi. Fyrir meira en 200 milljónum ára byrjaði Atlantshafið að myndast Opnaðist frá suðri til norðurs

ova
Download Presentation

8. Kafli Flekarek og eldvirkni á Íslandi

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. 8. Kafli Flekarek og eldvirkni á Íslandi 8. Kafli Flekarek og eldvirkni á Íslandi

  2. 8.1 Möttulstrókurinn undir Íslandi • Fyrir meira en 200 milljónum ára byrjaði Atlantshafið að myndast • Opnaðist frá suðri til norðurs • Fyrir um 100 milljónum ára var kominn möttulstrókur – heitur reitur á þeim stað sem Ísland er nú. Í framhaldi af því opnaðist N-Atlantshafið. • Leifar gamalla flekaskila milli Grænlands og Labradors

  3. Blágrýtishraun í N-Atlantshafi Hraunlög (úr blágrýti) við N-Atlantshaf. Lögin á Grænlandi og Bretlandseyjum eru frá þeim tíma er þessi lönd lágu saman.

  4. Upphleðsla Íslands

  5. Myndun Íslands • Ísland byggist upp á mótum tveggja “færibanda” úr hafsbotnsskorpu. • Á mótum færibandanna bætist stöðugt við hraunlögum. • Hraunlögin verða eldri eftir því sem fjær dregur miðju landsins. • Elsta berg á Íslandi rúmlega 15 millj. ára

  6. 8.2 Eldvirkni á flekaskilum • Rekbelti og gosbelti. Eldvirku svæðin á Íslandi.

  7. Rek- og gosbelti á Íslandi

  8. Gliðnunarbelti

  9. Gliðnun og brotalínur • Stóru jarðskorpuflekarnir á Íslandi, Ameríkuflekinn og Evrasíuflekinn, gliðna sundur um tæpa 2 cm á ári. • Landsig er algengt þar sem gliðnun á sér stað. Þegar hreyfing verður á bergi er talað um misgengi.

  10. Misgengi Siggengi í Ódáðahrauni.

  11. Siggengi

  12. Jarðskjálftar á Íslandi • Sterkustu jarðskjálftar verða á sniðgengum flekamörkum, þar sem tveir flekar nuddast saman. Á Íslandi eru tvö sniðgeng flekamörk. Á norðurlandi frá Öxarfirði vestur að Kolbeinsey, en hitt er á suðurlandsundirlendinu.

  13. Eldstöðvakerfi • Eldstöðvakerfin á Íslandi raða sér í ákveðið mynstur með brotalínu, siggengjum og sigdölum eftir gosbeltinu. Oftast er mest eldvirknin nálægt miðju sprungukerfinu. Svona eldstöðvakerfi eru kölluð Megineldstöðvar. • Þróun megineldstöðva ræðst oft af aldri hennar. Stundum getur myndast eldkeilur, sem geta síðan hrunið saman og myndað öskjur.

  14. Gliðnun í Kröflueldum Í Kröflueldum mældist allt að 8 m gliðnun eftir 250 ára kyrrstöðu.

  15. Eldstöðvakerfi Kort af tveimur eldstöðvakerfum.

  16. Eldstöðvakerfi Þrír möguleikar virðast vera fyrir hendi þegar kvika í eldstöðvakerfi berst frá kvikuuppsprettu og í átt til yfirborðs.

  17. Eldstöðvakerfi frh. • Kvikan getur leitað út í sprungur, og ýmist storknað neðanjarðar eða borist upp á yfirborð í eldgosi á sprungu. • Kvikan streymir út í sprungur úr kvikuhólfinu eftir að hún hefur verið þar einhvern tíma, og efnasamsetning hennar breyst. • Kvikan safnast fyrir í kvikuhólfi í megineldstöð. Kvikuhólfið getur síðan tæmst, t.d. í stórgosi.

  18. Þróun megineldstöðvar

  19. Þróun eldkeilu Gjósandi eldkeila Með kvikuhólfi undir Askja Eldkeila sem Hefur sigið ofan Í tæmt kvikuhólf

  20. Snæfellsjökull Snæfellsjökull. Ung megineldstöð, oft nefnd eldkeila.

  21. Hekla

  22. Askja í Dyngjufjöllum Askja í Dyngjufjöllum með tveimur augljósum öskjum. Öskjuvatn, sem er 11 km2, myndaðist í kjölfar mikils goss árið 1875.

  23. Víti við Öskjuvatn

  24. Lúdentsborgir Lúdentsborgir mynduðust við eldgos á sprungu.

  25. Lúdentsborgir

  26. Dyngjur • Flatir hraunskildir myndaðir úr þunnfljótandi basískri (lítið af kísil) kviku. • Finnast aðeins á heitum reitum á hafsbotnsskorpu eins og á Íslandi og Hawaií. • Stærsta dyngja jarðarinnar er eldfjallið Mauna Loa á Hawaií, rís af 5000 m dýpi af hafsbotni upp í 4000 m hæð yfir sjávarmáli • Dæmigerð dyngja er fjallið Skjaldbreiður, með kringlóttan gíg í toppinn og lítill halli í hlíðum þess. • Hraunhellar eru algengar í hraunum sem renna frá dyngjum Vefsíða með völdum myndum frá Hawaií

  27. Skjaldbreiður Skjaldbreiður. Dæmigerð dyngja og sú stærsta hér á landi.

  28. Móbergsstapar • Þegar dyngjugos verða undir jökli hlaðast gosefnin í geil sem gosið bræðir í jökulinn. Skoran fyllist smám saman af bólstrabergi eða gjósku. Slík fjöll nefnast móbergsfjöll. • Ef gosið hefur hlaðist upp fyrir jökulbrúnina byrjar að myndast hraun. Slík fjöll nefnast móbergsstapar.

  29. Myndun móbergsstapa. • Bólstraberg myndast í vatninu í • jökulgeilinni. • B) Skriður í hlíðum bólstrabergsbingsins mynda bólstrabrotaberg. • C) Glerkennd gjóska myndast í þeytigosi í grunnu vatni. • D) Hraun rennur út yfir skálaga bólstrabergslög og myndar hraunhettu.

  30. Herðubreið Herðubreið er móbergsstapi.

  31. Belgjarfjall í Mývatnssveit Belgjarfjall hefur myndast við gos undir jökli en gosinu hefur lokið áður en það náði upp úr jöklinum þannig að hraun gæti farið að renna.

  32. Jörundur á Mývatnsöræfum Móbergshryggur

More Related