1 / 7

Námskeið fyrir nýja trúnaðarmenn - yfirlit

Námskeið fyrir nýja trúnaðarmenn - yfirlit. Svava S. Steinarsdóttir. Námskeið 22. mars 2007. Þrískipt námskeið: Hlutverk trúnaðarmanna Réttarstaða og tegundir trúnaðarmanna Aðgengi upplýsinga. Yfirlit yfir helstu atriði. Hlutverk trúnaðarmanna: Helstu starfsreglur:

huong
Download Presentation

Námskeið fyrir nýja trúnaðarmenn - yfirlit

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Námskeið fyrir nýja trúnaðarmenn - yfirlit Svava S. Steinarsdóttir

  2. Námskeið 22. mars 2007 • Þrískipt námskeið: • Hlutverk trúnaðarmanna • Réttarstaða og tegundir trúnaðarmanna • Aðgengi upplýsinga

  3. Yfirlit yfir helstu atriði • Hlutverk trúnaðarmanna: • Helstu starfsreglur: • Samtöl - skrá minnisatriði • Skrá fyrirspurnir til félagsmanns/stofnunar • Skrá fyrirspurn til félagsins • Miðla uppl. frá félaginu • Málamiðlari í deilum starfsmanna • Fá ráðningakjör nýrra starfsmanna • Fylgjast með tímabundnum ráðningum/tveggja ára reglan

  4. Yfirlit yfir helstu atriði • Réttarstaða og tegundir trúnaðarmanna: • Tegundir trúnaðarmanna: • Kjörnir trúnaðarmenn á vinnustöðum • Stjórnarmenn stéttarfélaga • Samningamenn sveitarfélaga • Öryggistrúnaðarmenn Allir njóta trúnaðarmannaverndar – líka öryggistrúnaðarmenn

  5. Yfirlit yfir helstu atriði • Mikilvægt að kosið sé á tveggja ára fresti • Þarf að senda nýja tilkynningu, jafnvel þó að sami trúnaðarmaður sitji áfram • Hver tilkynning gildir í 2 ár • Þegar tveggja ára tímabili er lokið hefur trúnaðarmaður ekki lengur réttindi eða vernd trúnaðarmanns

  6. Yfirlit yfir helstu atriði • Aðgengi upplýsinga: • Heimasíða BHM – trúnaðarmannahandbók og sjóðir • Heimasíða FÍN – samningar, umsóknareyðublöð • www.reglugerd.is • www.althingi.is • www.stjr.is • www.fjarmalaraduneyti.is • www.starfatorg.is • www.rvk.is • www.samband.is • www.vinnueftirlit.is

  7. Helstu lög og reglugerðir • Lög frá 20. desember 1996 um breytingu á lögum nr. 29/1963, um Lífeyrissjóð starfsmanna ríkisins - (ferill) - (nr. 141/1996) • Lög frá 31. maí 1996 um breytingu á lögum nr. 80/1938 um stéttarfélög og vinnudeilur með síðari breytingum - (ferill) - (nr. 75/1996) • Lög frá 29. maí 1996 um réttindi og skyldur starfmanna ríkisins - (ferill) - (nr. 70/1996) • Lög frá 17. maí, upplýsingalög - (ferill) - (nr. 50/1996) • Lög frá 27. apríl 1993, stjórnsýslulög - (ferill) - (nr. 37/1993) • Lög nr. 94/1986 um kjarasamninga opinbera starfsmanna • Lög nr. 74/1984 um tóbaksvarnir • Reglugerð um menntun, réttindi og skyldur náttúrufræðinga • Reglugerð um veikindaforföll starfsmanna ríkisins • Reglugerð um barnsburðarleyfi starfsmanna ríkisins • Reglur um endurmenntun

More Related